Veitingastaðir / Restaurants

Eftirfarandi veitingastaði bjóða uppá vegan rétti á matseðli

Íslenski Barinn
Klausturkaffi
Ramen Momo
Rauðahúsið
American Style
Valdís
Núðluskálin
Grænn kostur
Gló
Serrano
Silva Hráfæði
Café Babalú
The Laundromat Cafe
Culina veitingar

____________________________________________________

Íslenski Barinn

Grænn „Vegan“ kostu. Steikt lífrænt ræktað bygg í kryddjurtaolíu með grillaðri papriku og sætum kartöflum , 2.620,-

Heimasíður
http://IslenskiBarinn.is
Facebook síða

Staðsetning
Ingólfsstræti 1a – Sími: 517-6767
MAP/KORT

____________________________________________________

Klausturkaffi

Tveir vegan réttir á matseðli auk þess er möguleiki á fleirum ef hringt er fyrirfram.

Á sumrin er boðið upp á hádegis- og kaffihlaðborð alla daga. Opið er á sama tíma og Gunnarshús er opið en utan opnunartíma árið um kring geta hópar pantað fjölbreyttar veitingar, t.d. hádegisverði, kaffiveitingar, smárétti og kvöldverði.

Heimasíður
Heimasíða Skriðuklausturs

Staðsetning
Gunnarshús, Skriðuklaustri – Sími: 471-2992 / 899-8168
MAP/KORT

____________________________________________________

Ramen Momo

“The Vegan Ramen: Home made ginger sauce, Kombu seaweed, Menma bamboo shots, Bean sprouds, Fresh carrots and radish, Nori seaweed sheets, Spiced Tofu, Homemade chili sauce, Sesame seeds.”

Heimasíður
http://ramenmomo.is/ (down?)
Facebook síða

Staðsetning
Tryggvagata 16, 101 Reykjavík – Sími: 571-0646
MAP/KORT

____________________________________________________

Rauða húsið

“Nut and seed loaf, served with sweet potato purée, sautéed vegetables, topped with mushroom gravy. The nut steak is gluten free, egg-free, and dairy-free. This entrée can be made vegan upon request.”

Heimasíður
http://raudahusid.is
Facebook síða

Staðsetning
Búðarstífur 4, 820 Eyrarbakki – Sími: 483-3330
MAP/KORT

____________________________________________________

American style

“Nr36 Las Vegan Style
Grænmetissamloka — með pönnusteiktum lauk
og sveppum, gúrku, papriku, salati og sósu.”

Heimasíður
http://americanstyle.is/
Facebook síða

Staðsetning
American Style Tryggvagötu 26, 101 Reykjavík
American Style Skipholti 70, 105 Reykjavík
American Style Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík
American Style Nýbýlavegi 22, 200 Kópavogi
American Style Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði
Sími: 517-1818


____________________________________________________

Valdís

Ísbúð sem selur ís sem búinn er til á staðnum, vegan ís í boði merktur (V).

Heimasíður
http://valdis.is
Facebook síða

Staðsetning
Grandagarður 21 – Sími: 586-8088


____________________________________________________

Núðluskálin

“Núðluskálin er lítill núðlubar neðst á Skólavörðustíg sem hefur það að markmiði að bjóða saðsaman, hollan og góðan brottnámsmat (Take-away).”

Tekið er fram á síðu að allar súpur séu vegan og er hver réttur settur saman fyrir framan viðskiptavin og hægt er að skipta út kjöti fyrir tofu.

Heimasíður
http://www.nudluskalin.com
Facebook síða

Staðsetning
Skólavörðustíg 8 – Sími: 562-0202

____________________________________________________

Grænn kostur

Réttir merktir með (V) ef rétturinn er vegan eða ef hægt er að fá vegan útgáfu.

Heimasíður
http://www.graennkostur.is
Facebook síða

Staðsetning
Skólavörðustíg 8b – Sími: 552-2028

____________________________________________________

Gló

“Gló býður upp á heilsusamlegan og hollan mat bæði til neyslu á staðnum og til að taka með heim. Matseðillinn dag hvern samanstendur af hráfæðisrétti, heitum grænmetisrétti, kjötrétti, súpu og salötum.”

Hráfæði, vegan, grænmetis og kjötréttir, matseðill merktur með (V) (G) (RAW)

Heimasíður
http://glo.is
Facebook síða

Staðsetning
Listhúsið laugardal – Sími: 553-1111

Hafnarborg í hafnarfirði – Sími: 578-1111

____________________________________________________

Serrano

“Bragðgóður skyndibiti sem þú velur af matseðli eða setur saman eftir eigin höfði og við útbúum í einum grænum.”

Sérmerkt vegan á staðnum með (V) og á síðu undir hollusta – grænmetisætur / vegan
Réttur settur saman fyrir framan viðskiptavin og hvert hráefni merkt.

Heimasíður
http://www.serrano.is
Facebook síða

Staðsetningar
Smáralind – Sími: 519-6913

Dalshraun – Sími: 519-6914

N1 Hringbraut – Sími: 519-6912

N1 Bíldshöfða – Sími: 519-6915

Höfðatorg – Sími: 519-6916

Kringla – Sími: 519-6911

Spöngin Grafarvogi – Sími: 519-6917

____________________________________________________

Silva Hráfæði

“Silva er grænn veitingastaður í hjarta Eyjafjarðarsveitar sem býður gestum sínum upp á eldaða grænmetisrétti og hráfæðirétti ásamt hollum kökum og eftirréttum.”

Tekið er fram á facebook síðu staðarins að hægt sé að fá alla rétti vegan og réttir merktir (V).

Heimasíður
http://silva.is/
Facebook síða

Staðsetning
Syðra-Laugaland Efra, Eyjafjarðarsveit – Sími: 851-1360

____________________________________________________

Café Babalú

Vegan gulrótarkaka á matseðli

Heimasíða
Facebook síða

Staðsetning
Skólavörðustíg 22 – Sími: 555-8845

____________________________________________________

The Laundromat Cafe

“Hugmyndin sem býr að baki er sú að á kaffihúsinu sé hægt að þvo fötin sín, fá sér að borða, lesa bók, drekka kaffi eða sörfa á netinu í þægilegu og afslöppuðu andrúmslofti.”

Réttur sem heitir vegan-sneið á matseðli

Heimasíður
http://www.thelaundromatcafe.com/is
Facebook síða

Staðsetning
Austurstræti 9 – Sími: 587-7555

____________________________________________________

Culina veitingar

Culina veitingar eru í dag eingöngu veisluþjónusta. (Catering service only)

“Ég tek að mér hverskynns veislur og hef mikla reynslu í vegan matreiðslu. Áhugasamir hafa samband og í sameiningu semjum við matseðil sem hentar þínum hóp, tækifæri og fjárhag.

Ekkert tækifæri of smátt eða stórt.”

Heimasíður
http://www.culina.is
Facebook síða

Sími: 892 5320 og 552 9410

Um síðuna (About)

Markmið síðunnar er að halda utan um lista yfir veitinga- og skyndibitastaði sem bjóða uppá vegan rétti á matseðli og vekja þannig athygli þeirra sem lifa eða hafa áhugá að lifa vegan lífstíl, á þeim möguleikum sem í boði eru.

Það sem átt er við er að réttirnir innihaldi þá engar afurðir dýra að nokkru leiti og að ekki sé einfaldlega boðið uppá að sleppa hráefni og að ekkert komi í staðin, heldur sé rétturinn upprunarlega hugsaður vegan eða valkostur sé þar á og að rétturinn merktur sem slíkur á matseðli.

Einnig er vonað að þessi ókeypis umfjöllun verði hvatning til veitingahúsa að bjóða uppá vegan rétti á matseðli, hvort sem það aðhyllist málstaðnum eða vilji einfaldlega koma til móts við þennan ört stækkandi hóp.

English:
A guide of restaurants in Iceland that offer a Vegan option, Check "Veitingastaðir / Restaurants" for the list, and soon check Verslanir / Stores for a list of shops in iceland that have a vegan supplies.

Hafa Samband

Ef þú ert með hugmyndir varðandi síðuna endilega skelltu henni á okkur, við tökum öllum tillögum fagnandi, sama hvort það sé um innihald síðunar, útlit hennar eða jafnvel hvernig við getum komið henni betur á framfæri og veitt þessum málstað meiri athygli, þá skaltu ekki hika við að hafa samband.

Við viljum endilega fá að vita af öllum veitingastöðum sem bjóða uppá vegan rétti á matseðli, þannig að ef þú veist um eða jafnvel rekur stað sem býður uppá vegan rétti endilega sendu okkur línu.

Póstfangið okkar er vegan.valkostir hjá gmail.com
Umsjónarmaður síðunnar er Davíð Már Kristinsson