Tveir nýjir staðir hafa bæst við listan, það er Rauðahúsið, Eyrarbakka
Rauðahúsið býður upp á girnilega hnetusteik sem tekið er fram á enskum matseðli að hægt sé að panta vegan.
Hægt er að skoða réttinn á matseðli með því að smella hér
Einnig eru American Style staðirnir komnir á listann en þeir bjóða uppá vegan samloku á matseðli, réttur númer 36 “Las Vegan Style”, Grænmetissamloka með með pönnusteiktum lauk
og sveppum, gúrku, papriku, salati og sósu.
Við viljum endilega biðja notendur síðunnar og eins þá sem reka veitingastaði sem bjóða vegan rétti á matseðli að hafa samband við okkur ef einhverja staði vantar á listann. vegan.valkostir hjá gmail.com