Við ætlum að gefa gjafabréf fyrir tvo á veitingastaðinn Gló!
Gjafabréfið hljóðar uppá “Yfirnáttúrulegan mat fyrir einn, með kaffi og eftirrétt að eigin vali”
Vinningshafi fær tvö slík gjafabréf og getur þessvegna boðið vini eða vinkonu með sér.
Dregið verður laugardaginn 20. júlí 2013